Um okkur

Moodup er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem hjálpar vinnustöðum að auka starfsánægju. Við samþættum nútímalegar mælingar, fullkomið mælaborð og þægilega umsýslu svo auðvelt sé að hlusta á starfsfólk og bregðast við á árangursríkan hátt.

Starfsfólk

Teymið

Björn Brynjúlfur Björnsson

Framkvæmdastjóri

bjorn@moodup.is

Teymið

Davíð Tómas Tómasson

Sölustjóri

david@moodup.is

Teymið

Ragnar Adolf Árnason

Tæknistjóri

ragnar@moodup.is

Skrifstofa

Við erum staðsett í Sjávarklasanum úti á Granda, sem er samvinnurými (e. coworking space) með 70 íslenskum fyrirtækjum.

Moodup ehf.

Grandagarði 16

101 Reykjavík

moodup@moodup.is