Verðskrá

Eitt verð, engin falin gjöld

Grunnáskrift

39.000 kr.

á mánuði með 50 starfsmenn innifalda, 290 kr. fyrir hvern umfram það

Stofna aðgang

Allt sem þú þarft til að mæla og auka starfsánægju:

  • Púlsmælingar
  • Sérsniðnar spurningar
  • Samtöl um endurgjöf
  • Afhendingar í SMSi og tölvupósti
  • Gervigreind (MoodupGPT)
  • Þjónusta í tölvupósti

Heildaráskrift

59.000 kr.

á mánuði með 100 starfsmenn innifalda, 390 kr. fyrir hvern umfram það

Stofna aðgang

Allt í grunnáskrift, auk eftirfarandi:

  • Sérsniðnar kannanir
  • Stjórnendamöt
  • Fullkomnar aðgangsstýringar
  • Samstarfsvirkni í endurgjöf
  • Útkeyrsla gagna í Excel
  • Einskráning (e. Single Sign-On / SSO)
  • Forgangsþjónusta í tölvupósti

Sérsniðin áskrift

Tölum saman 

Mælt með fyrir vinnustaði með yfir 500 starfsmenn

Bóka kynningu

Allt í heildaráskrift, auk eftirfarandi:

  • Tenging við mannauðskerfi
  • Eigið lén + netfang í mælingum
  • Útkeyrsla gagna með vefþjónustu
  • Ekkert hámark á fjölda starfsmanna og/eða stjórnenda
  • Uppitíma- og öryggistryggingar
  • Forgangsþjónusta í tölvupósti, síma og í gegnum fjarfundi

Algengar spurningar

Þú greiðir fast mánaðargjald, sem fer eftir fjölda starfsmanna og áskriftarleið. Virðisaukaskattur bætist ofan á. Þú getur greitt fyrir Moodup á ársgrundvelli gegn 10% afslætti.

Þú getur stofnað prufuaðgang án greiðslu. Aðgangurinn er ótímabundinn og þú þarft ekki að slá inn greiðsluupplýsingar. Notaðu aðgangurinn til að kynna þér stjórnborðið, forskoða kannanir, bjóða öðrum stjórnendum og skrá starfsfólk í mælingu. Þú getur ekki sent út mælingar á prufuaðgangi. Þú þarft að virkja greidda áskriftarleið til að senda út fyrstu mælinguna.

Nei. Við rukkum ekkert uppsetningargjald, útsendingargjald fyrir tölvupósta/SMS-skilaboð, né önnur falin gjöld.

Já, þú getur sagt upp hvenær sem er. Aðgangurinn helst þá virkur þar til samningstímabilið klárast. Grunn- og heildaráskriftir eru án uppsagnarfrests, þá lýkur samningnum við lok yfirstandandi greiðslutímabils. Sérsniðnar áskriftir eru yfirleitt með uppsagnarfresti, sem er tilgreindur í undirrituðum þjónustu- og vinnslusamningi.

Já. Þú getur skipt um áskriftarleið og breytt fjölda starfsmanna hvenær sem er. Nýja áskriftarupphæðin verður þá innheimt á næsta samningstímabili.

Já. Við uppfyllum persónuverndarlöggjöf Íslands og Evrópusambandsins. Allar upplýsingar eru geymdar innan ESB og eru dulkóðaðar bæði við flutning og í hvíld. Hafðu samband ef þú vilt nánari upplýsingar um gagnaöryggi og persónuvernd.

Já. Aðstoð og þjónusta í tölvupósti er innifalin í öllum áskriftum. Við getum einnig veitt viðbótarþjónustu, svo sem þjálfun eða fræðslu fyrir starfsmenn og/eða stjórnendur.

Ekkert mál, sendu okkur tölvupóst á moodup@moodup.is eða bókaðu kynningarfund til að tala við okkur.