Um okkur
Moodup er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem hjálpar vinnustöðum að auka starfsánægju. Við samþættum nútímalegar mælingar, fullkomið mælaborð og þægilega umsýslu svo auðvelt sé að hlusta á starfsfólk og bregðast við á árangursríkan hátt.
Starfsfólk



Skrifstofa
Við erum staðsett í Origo-húsinu Borgartúni 37, móttaka í verslun Ofar á 1. hæð.
Moodup ehf.
Borgartún 37
105 Reykjavík