Verðskrá

Hér má sjá verðskrána okkar. Ef þú hefur spurningar geturðu sent okkur línu á netfangið hjalp@moodup.is

Útsendingar

Útsending könnunar á hvern starfsmann umfram þann fjölda sem innifalinn er í þjónustusamningi: 290 kr.

Þjónusta

Tæknileg aðstoð í gegnum tölvupóst eða skilaboðakerfi er innifalin í áskrift að Moodup. Eins er öll aðstoð sem stafar af tæknilegum vanköntum af hálfu Moodup innifalin. Önnur tæknileg aðstoð, fræðsla og þjónusta er á eftirfarandi töxtum:

  • Símtöl: 30.000 kr./klst. - lágmark 15 mín.
  • Fundir / fjarfundir: 30.000 kr./klst. - lágmark 60 mín.
  • Forritun: 30.000 kr./klst. - tímafjöldi skv. áætlun/tilboði

Verð eru án virðisaukaskatts. Veitt þjónusta í tilteknum mánuði bætist við mánaðarlegan reikning áskriftarinnar í upphafi næsta mánaðar.