Morgunfundur

Hvernig aukum við starfsánægju?

Moodup efnir til fræðslufundar á Grand Hótel um leiðir til að auka starfsánægju. Stjórnendur tveggja vinnustaða deila sinni nálgun og reynslu auk þess sem farið verður yfir árangursríkustu aðferðirnar almennt. Erindi verða þrjú:

Björn

Aukin starfsánægja með Moodup

Hvernig nota íslenskir vinnustaðir Moodup til að auka starfsánægju? Hvað hefur virkað best?

Björn Brynjúlfur
Framkvæmdastjóri, Moodup

Þórkatla

Starfsánægja hjá Póstinum

Hvernig vinnur Pósturinn að því að auka og viðhalda hárri starfsánægju?

Dagmar Viðarsdóttir
Forstöðumaður mannauðsmála, Pósturinn

Þórkatla

Starfsánægja hjá Ríkiskaupum

Árangursríkar leiðir sem Ríkiskaup hafa farið til að auka starfsánægju á vinnustaðnum.

Sara Lind Guðbergsdóttir
Sviðsstjóri stjórnunar og umbóta, Ríkiskaup

Léttar veitingar á boðstólum. Takmarkaður fjöldi sæta - skráningar fara á biðlista þegar hámarksfjölda er náð.

Praktísk atriði

Grand Hótel Reykjavík

fimmtudaginn 16. mars

8:30 til 10:00 (dagskrá hefst 9:00)

4.900 kr.

Skráning